Hin unga Anna syrgir unnusta sinn í þýskum smábæ eftir síðari heimstyrjöldina, sem var drepinn í orrustu í Frakklandi. Einn daginn hittir hún ungan frakka við leiði unnustans sem vekur upp tilfinningar hennar svo um munar.
Frantz í leikstjórn hins þekkta leikstjóra François Ozon er lauslega byggð á Broken Lullaby eftir Ernst Lubitsch en aðalleikkonan Paula Beer hefur hlotið einróma lof fyrir túlkun sinni á Önnu.
Myndin er sýnd í ágúst 2017 með enskum texta.
English
In a small German town after World War I, Anna mourns daily at the grave of her fiancé Frantz, killed in battle in France. One day a young Frenchman, Adrien, also lays flowers at the grave. His presence so soon after the German defeat ignites passions. The prolific French film-maker tones down his often colourful palette to offer a loose adaptation of the 1932 Ernst Lubitsch drama Broken Lullaby, anchored beautifully by German actor Paula Beer.
Screened in August 2017 with English subtitles.