Siðmenningin á plánetunni Arkanar er á svipuðum slóðum og siðmenning Jarðarinnar var á miðöldum. En munu hún þróast í rétta átt? Til þess að tryggja það eru nokkrir vísindamenn sendir þangað frá Jörðinni, en það eru þó takmörk fyrir því hversu mikið þeir mega skipta sér af. En þegar vísindamaðurinn Rumata reynir að bjarga nokkrum helstu hugsuðum plánetunnar frá ofsóknum þá neyðist hann til þess að taka afstöðu.
Aleksei German leikstýrði aðeins sex myndum á löngum ferli, enda var hann iðullega upp á kant við yfirvöld í Sovétríkjunum og seinna Rússlandi. Þrautin að vera guð var sjötta myndin hans, en hann dó frá henni ókláraðri. Eiginkona hans, Svetlana Karmalita, og sonur hans og alnafni kláruðu lokavinnslu á myndinni.
English
The civilization on the planet Arkanar is at the medieval phase, hardly distinguishable from medieval times on Earth. But will their progress be positive? A group of scientists travel from Earth to make sure Arkanians find the right path to progress, yet there are limits to the ways they can interfere. Rumata is one of those scientists and as he tries to save the local intellectuals from prosecution he‘s forced to take a position.
Aleksei German directed only five films over a long career and was constantly at odds with the authorities, first in the Soviet Union and then in Russia. Hard to Be a God was his sixth film but he died before completing it. His wife and co-writer, Svetlana Karmalita, and his son, Aleksei German jr., finished the film.