Hreinsunardeildin // The Cleaners – Afmæli Mannréttindayfirlýsingar (FRÍTT//FREE)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Hans Block | Moritz Riesewieck
  • Handritshöfundur: Hans Block | Moritz Riesewieck | Georg Tschurtschenthaler
  • Ár: 2018
  • Lengd: 88 mín
  • Frumsýnd: 5. Desember 2018
  • Tungumál: Enska / English

Sameinuðu þjóðirnar bjóða til ókeypis sýningar á myndinni Hreinsunardeildin (The Cleaners) og umræðna á eftir í tilefni af sjötugsafmælis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna.

Myndin beinir sjónum af því hvernig internetið er hreinsað af “óæskilegu” efni. Varpað er fram spurningum í myndinni um hver stjórni netinu og því hvernig við hugsum.

Umræður verða að lokinni sýningunni með þátttöku áhorfenda og þeirra Heiðdísar Lilju Magnúsdóttur, lögfræðings hjá Fjölmiðlanefnd og Smára McCarthy, alþingismans.

Myndin er sýnd í Bíó Paradís (sal 2) kl.8 á Mannréttindadaginn 10.desember.

English

A look at the shadowy underworld of the Internet where questionable content is removed.

When you post something on the web, can you be sure it stays there? Enter a hidden shadow industry of digital cleaning where the Internet rids itself of what it doesn’t like – violence, pornography and – political content. Who is controlling what we see and what we think?

Aðrar myndir í sýningu