Private: Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2019 // Nordic Council Film Prize 2019

Hvítur, hvítur dagur // A White, White Day (Iceland)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Hlynur Pálmason
  • Handritshöfundur: Hlynur Pálmason
  • Ár: 2019
  • Lengd: 109 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 20. Október 2019
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Ingvar Sigursson, Hilmir Snær Guðnason, Ída Mekkín Hlynsdóttir

“Visually arresting and emotionally rewarding.” -Screen International
“Pálmason engages in storytelling that’s both powerful and freshly thought-out.” -The Hollywood Reporter
“A tale of spellbinding and perturbing beauty. New film only adds more evidence to the director’s talent.” MUBI

Ingimundur (Ingvar E. Sigurðsson) er lögreglustjóri sem hefur verið í starfsleyfi frá því að eiginkona hans lést óvænt af slysförum. Í sorginni einbeitir hann sér að því að byggja hús fyrir dóttur sína og afastelpu, þar til athygli hans beinist að manni sem hann grunar að hafi átt í ástarsambandi við konu sína. Fljótlega breytist grunur Ingimundar í þráhyggju og leiðir hann til róttækra gjörða sem óhjákvæmilega bitnar einnig á þeim sem standa honum næst. Þetta er saga um sorg, hefnd og skilyrðislausa ást.

Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 15. – 20. október 2019.

HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR verður sýnd sunnudaginn 20. október kl.18:00 – sýnd með íslensku tali og enskum texta!

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!

 

English

In a remote Icelandic town, an off-duty police chief begins to suspect a local man of having had an affair with his late wife, who died in a tragic accident two years earlier. Gradually his obsession for finding out the truth builds and inevitably he begins to himself and his loved ones in danger. A story of grief, revenge, and unconditional love.

This film is nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2019. All five nominated films will be shown in Bíó Paradís on October 15th-20th in a special Nordic Film Feast program in cooperation with Nordisk Film & TV Fond.

A WHITE, WHITE DAY will be shown on Sunday October 20th @6pm – shown in Icelandic with English subtitles!

  • ATTENTION! Season-cards, punch-cards, free tickets are not valid for these screenings!