Hvunndagshetjur

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Magnea Björk Valdimarsdóttir
  • Handritshöfundur: Magnea Björk Valdimarsdóttir, María Lea Ævarsdóttir
  • Ár: 2021
  • Lengd: 63 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 4. Nóvember 2021
  • Tungumál: Bosníska, enska, pólska, íslenska og önnur tungumál með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Karolina Von Mrozik Gliszczynska, Ayse Ebru Gurdemir, Maria Victoria Ann Campbell, Zineta Pidzo Čogić

Fjórar konur eiga það sameiginlegt að hafa búið á Íslandi í tuttugu ár. Fæddar í Bosníu, Jamaíku, Póllandi og Tyrklandi – allar hafa þær sína sögu af því hvað leiddi þær hingað.

Myndin er sýnd með enskum texta og var frumsýnd á RIFF kvikmyndahátíð.

English

Four different women have in common to have lived in Iceland for twenty years. Born in Bosnia, Poland, Jamaica and Turkey – the women tell the stories that lead them there.

Screened with English subtitles.

Aðrar myndir í sýningu