Ég man þig: Kvikmynd úr bók Yrsu Sigurðardóttur. Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur ver að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Á Ísafirði dregst nýi geðlæknirinn í bænum inn í rannsókn á sjálfsmorði eldri konu, en svo viðrist sem hún hafi verið heltekin af syni hans sem hvarf fyrir nokkrum árum og fannst aldrei…
Við sýnum vel valdar íslenskar kvikmyndir með enskum texta í allt sumar!
English
A story about a young man and woman who move into a small abandoned town in Iceland to renovate and old house. Little do they know the town has a dark history.
This summer we screen six carefully selected films, cool cuts, of exciting Icelandic cinema. Full of fun, excitement, wonders and excellent filmmaking, these are not to be missed. ENGLISH SUBTITLES.