Þjóðverjar hafa ætíð verið á meðal öflugustu framleiðenda teknó-tónlistar á heimsmælikvarða, en þessi heimildamynd veitir einstaka innsýn í heim fimm þýskra frumkvöðla á sviði rafrænnar danstónlistar. Skyggnst er inn í hugarheim tónlistarfólksins í gegnum náin viðtöl og hugleiðingar þeirra um hvernig þróun þeirra og danstónlistarinnar hefur verið í gegnum árin. Við sjáum þau við tónlistarsköpun og undirbúning fyrir verkefni, en. einnig að störfum sem plötusnúðar fyrir aragrúa dansþyrstra teknóaðdáenda á tónlistarhátíðum.
Þýskir kvikmyndadagar fara fram 1.– 10. febrúar 2019, og þetta verður lokamynd hátíðarinnar og verður sýnd með enskum texta BARA EINU SINNI laugardaginn 9. febrúar kl.20:00 + að sýningunni lokinni verður Bíó Paradís breytt í þýskan teknóklúbb sem verður lokahóf þýsku kvikmyndaveislunnar.
English
“These Djs may save your life”The Hollywood Reporter
A look at five pioneers of electronic music for whom work is their raison d’etre: Ricardo Villalobos, Sonja Moonear, Ata, Roman Flügel, David Moufang/Move D.In between eloquent thoughts from the musicians in interviews, quiet observations of them at work at their DJ home and images of sweating masses at raves, a selective image gradually and very quietly emerges of a music scene in transition.
German Film Days take place during February 1st – 10th 2019, and this film will be the closing film of the festival and will be screened with English subtitles BUT ONLY ONCE on Saturday February 9th at 20:00 + following the screening Bíó Paradís will be turned into a German techno-club as the final celebration of the German film feast.