In this corner of the world

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Anime - Teiknimynd, Drama, Saga/History
  • Leikstjóri: Sunao Katabuchi
  • Handritshöfundur: Chie Uratani, Sunao Katabuchi
  • Ár: 2016
  • Lengd: 130 mín
  • Land: Japan
  • Aldurshópur: 12-15
  • Frumsýnd: 7. Apríl 2018
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Non, Kira Buckland, Christine Marie Cabanos

Hiroshima í síðari heimsstyrjöldinni. Við fylgjumst með átján ára stúlku sem þarf að sjá fyrir sér og fjölskyldu sinni við þröngann kost, en á einhvern hátt heldur hún sterkt í lífsviljann. Teiknimynd sem byggð er á Manga bók Fumiyo Kouno.

In this Corner of the World verður sýnd laugardaginn 7. apríl kl 20:00. 

Myndin er sýnd í samstarfi við Japanska Sendiráðið á Íslandi á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!

English

Set in Hiroshima during World War II, an eighteen-year-old girl gets married and now has to prepare food for her family despite the rationing and lack of supplies. As she struggles with the daily loss of life’s amenities she still has to maintain the will to live.

The film is screened in cooperation with the Japanese Embassy in Iceland, Saturday April 7th at 20:00. 

Aðrar myndir í sýningu