Íslenskar stuttmyndir / Icelandic shorts

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Stuttmynd/Short
  • Ár: 2015
  • Lengd: 97 mín

Íslensku stutt- og heimildamyndir Reykjavík Shorts & Docs í ár eru;

* Heimskautarefurinn, leikstj. Guðbergur Davíðsson (2015).
Ár í lífi refsins er viðfangsefni myndarinnar Heimskautarefurinn í leikstjórn Guðbergs Davíssonar sem verður frumsýnd á hátíðinni. Myndin gefur áhorfandanum innsýn í erfiða lífsbaráttu heimskautarefs allt frá fæðingu og þar til hann verður fullorðinn og fer að eignast yrðlinga sjálfur. Þetta er einstök náttúrulífsmynd sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

* Iceland Aurora, leikstj. Arnþór Tryggvason, Snorra Þór Tryggvason og Pétur K. Guðmundsson (2014).
Stutta heimildamyndin Iceland Aurora sýnir norðurljósin í allri sinni dýrð. Kvikmyndagerðar-mennirnir Arnþór Tryggvason, Snorra Þór Tryggvason og Pétur K. Guðmundsson vörðu þremur árum í að mynda norðurljósin á um 50 stöðum víðsvegar um landið. Myndin er án texta og sögumanns, en orða þarf vart við þegar norðurljósin eiga í hlut.

* Smástirni, leikstjórar Lovísa Lára og Margrét Buhl (2014)
Dóra er unglingsstúlka á fermingaraldri. Foreldrar hennar eru breyttir á að ná engu sambandi við hana. Hún er að missa stjórn á líkama sínum sem er að taka breytingum. Hún fjarlægist vini sína og byrjar að haga sér furðulega. Er þetta gelgjuskeiðið eða er eitthvað mikið alvarlegra að hrjá hana.

* Minnismiðar, leikstj. Eyþór Jónvinsson, (2015)
Nýr og framandi hlutur gleymist í vernduðu umhverfi hjá minnislausum manni, sem setur daglegt líf hans úr skorðum.  Mínútumyndin, Minnismiðar, er fyrsta skólaverkefni Eyþórs Jóvinssonar úr Kvikmyndaskóla Íslands. Eyþór fékk 2.verðlaun fyrir bestu stuttmyndina að mati áhorfenda, fyrir mynd sína Sker á Reykjavík Shorts & Docs 2014.

* Potturinn, leikstj. Georg Erlingsson Merritt (2015)
Kannast þú ekki við að fara í heitu pottana og rekast á mann sem þykist vita allt? Gunnar er þannig maður og óhræddur að segja sýnar skoðanir. Gunnar fer daglega í heitu pottana í leit að félagsskap en á það til að hreita í fólk og vera of ýtinn með sínar skoðanir. Dag einn breytist rútínan og hans daglega form fer úr jafnvægi.

Synda, leikstj. Hilke Rönnfeldt (2014)
Anna mætir á síðustu vaktina sína í almenningssundlaug. Undarleg samskipti við sundmann trufla rútínuna hjá henni. Vaktinni hennar lýkur, en hugsanirnar láta hana ekki í friði. Hver stjórnar í lífi hennar? Atburðir dagsins fá hana til að endurmeta hvaða brautir hún vill feta í lífinu.

Myndirnar verða sýndar saman kl. 20 föstudaginn 10.apríl í Bíó Paradís.

English

The Arctic Fox

This documentary is a story of a miracle; a survival of a family of arctic foxes in a harsh Icelandic environment. Directed by: Guðbergur Daviðsson Running Time: 34 min.

Iceland Aurora

The wonders of the auroras are difficult to experience, normally only visible in the arctic and at the South Pole, now they are at your fingertip. In this film the Aurora Borealis and the unique scenery of Iceland are captured in a mesmerizing way. Film by Arnþór Tryggvason and Snorri Þór Tryggvason (Pétur K. Guðmundsson). Running time: 27 min.

Just like you 

Fourteen year old Dora is a troubled teenager and is disconnected from her parents, who want nothing more than for her to talk to them. Directed by Lovísa Lára and Margret Buhl. Running time: 12 min.

Post It

A man with amnesia is confronted with a new and unusual object in his otherwise sheltered environment. Directed by Eythor Jovinson. Running time: 1 minute.

In the Pot 

Merritt Gunnar is a man who goes daily to the hot pot at the pool. He does not have any friends and most of the people that he tries to talk to don´t want to much to do with him. And out of desperation of being alone he tries to make a friend but has a hard time doing it. Directed by Georg Erlingsson. Running time: 15 mins.

Swim 

Anna arrives for her closing shift at a public pool. An odd encounter with a swimmer disturbs her daily routine. Her shift ends, but thoughts are spinning around her head. Who pulls the strings in her life? The events of the day provoke her to reassess the lanes she wants to take in life. Directed by Hilke Rönnfeldt. Running time: 7 and 1/2 mins.

 

 

Aðrar myndir í sýningu