Jacob, Mimmi and the Talking Dogs

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Animation, Fjölskyldumynd/Family movie, Ævintýri/Adventure
  • Leikstjóri: Edmunds Jansons
  • Handritshöfundur: Liga Gaisa, Luize Pastore
  • Ár: 2019
  • Lengd: 70 mín
  • Land: Lettland
  • Frumsýnd: 19. Nóvember 2020
  • Tungumál: Lettneska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Eduards Olekts, Nora Dzuma, Andris Keiss

Jacob litla dreymir um að verða arkítekt eins og pabbi sinn. Dag einn þarf pabbi hans að fara í vinnuferð og Jacob er settur í pössun til frænku sinnar Mimmi og pabba hennar sem er fyrrverandi sjóræningi. Þegar þau frétta af því að borgin ætli að byggja skýjaklúfra í uppáhalds garðinum þeirra taka Jacob, Mimmi og hópur hunda úr hverfinu sig saman til þess að stöðva framkvæmdirnar.

English

Summer adventure story about two kids who spend summer in city suburb, where together with talking dogs they rescue the romantic wooden-house neighbourhood from reconstruction.

Aðrar myndir í sýningu