Jojo er tíu ára drengur í ungliðahreyfingu Adolfs Hitlers, svonefndri Hitlersæsku, þar sem ungdóminum er m.a. kennt að meðhöndla vopn og að gyðingar séu rót alls ills. Þegar Jojo, sem á sér ímyndaðan vin að nafni Adolf, uppgötvar dag einn að móðir hans hefur falið gyðingastelpu í húsi þeirra neyðist hann til að endurmeta allt sem hann hefur lært um nasisma.
Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir Besta handritið á Óskarsverðlaunahátíðinni 2020!
English
A young boy in Hitler’s army finds out his mother is hiding a Jewish girl in their home.
“Taika Waititi’s Nazi-era comedy is daring, tender and sharp” – ★★★★★ – Independent
The film was awarded the Oscar for Best Adapted Screenplay at the 2020 Academy Awards!