Kjarval og Dyrfjöllin

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Ásgeir Hvítaskáld
  • Ár: 2019
  • Lengd: 49 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 28. Nóvember 2019
  • Tungumál: Íslenska // Icelandic - WITHOUT subtitles
  • Aðalhlutverk: Jón Hjartarsson Árni Friðriksson Máney Mjöll Sverrisdóttir Ísey Steingrímsdóttir Gyða Árnadóttir Páll Júlíus Kristinsson Júlíus Pálsson.

Það var árið 1948 er Jóhannes Kjarval var á leið til Borgarfjarðar Eystri að heimsækja æskustöðvarnar sínar, að ferjan við Unaós kom ekki og hann snéri þá við og tjaldaði í fögrum hvammi stutt frá Ketilstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Hann tók síðan ástfóstri við þennan fagra hvamm, sem síðan hefur verið kallaður Kjarvalshvammur.

Í myndinni eru leikin atriði sem sýna enn betur Kjarval sem lifandi persónu með tilfinningar og mannlega gæsku. Jón Hjartarson, leikari fer með hlutverk Kjarvals í myndinni.

KJARVAL OG DYRFJÖLLIN – glæný íslensk heimildamynd – frumsýnd 28. nóvember í Bíó Paradís!

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!

Aðrar myndir í sýningu