Legally Blonde – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Grín/Comedy, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Robert Luketic
  • Handritshöfundur: Amanda Brown (novel), Karen McCullah (screenplay)
  • Ár: 2001
  • Lengd: 96 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 5. Apríl 2019
  • Tungumál: Enska / English
  • Aðalhlutverk: Reese Witherspoon, Luke Wilson, Selma Blair, Matthew Davis, Victor Garber, Jennifer Coolidge

Ekki missa af LEGALLY BLONDE á geggjaðri Föstudagspartísýningu 5. apríl kl.20:00eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

Hin ómótstæðilega Elle Woods (Reese Witherspoon) er tískudrottning af guðs náð. Hún ákveður að skrá sig í laganám til þess að elta fyrrum kærasta og kemst þar að því að hún á töluvert meira inni en útlitið.

English

Don’t miss out on LEGALLY BLONDE on a fabulous Friday Night PARTY Screening April 5th at 20:00, as usual the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that are of course allowed in the screening hall!

Elle Woods, a fashionable sorority queen is dumped by her boyfriend. She decides to follow him to law school, while she is there she figures out that there is more to her than just her looks.

Aðrar myndir í sýningu