Litla Moskva // Little Moscow

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Grímur Hákonarson
  • Ár: 2018
  • Lengd: 56 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 15. Nóvember 2018
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Guðmundur Sigurjónsson, Stella Steinþórsdóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Kristinn V. Jóhannsson, Smári Geirsson, Guðmundur Bjarnason og Hákon Hildibrand

Á tímum kalda stríðsins komust íslenskir sósíalistar sjaldan til áhrifa í stjórnmálum. Landinu var stjórnað af hægri- og miðjuflokkum sem hölluðu sér til vesturs; við vorum í NATÓ og með bandaríska herstöð í Keflavík. Það var aðeins einn staður á landinu sem að sósíalistar réðu; Neskaupstaður. Þeir komust til valda árið 1946 og stýrðu bænum í 52 ár.

Litla Moskva verður frumsýnd 15. nóvember.
Íslenskt tal, enginn texti.

English

In the Cold War, Iceland was a western democracy. The United States operated a base there and Iceland was a member of NATO. Coalitions of center-right parties ran the government and town councils all over the country. But there was one exception: In Neskaupstaður, a town of 1500 people in the east of the country, Socialists ran the show. They came to power in 1946 and kept control for 52 years.

Little Moscow premiers on November 15th.
Icelandic language, no subtitles.

Aðrar myndir í sýningu