Margrete den første

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama, Saga/History
  • Leikstjóri: Charlotte Sieling
  • Handritshöfundur: Jesper Fink, Maya Ilsøe, Charlotte Sieling
  • Ár: 2021
  • Lengd: 120 mín
  • Land: Danmörk, Svíþjóð
  • Frumsýnd: 1. Ágúst 2022
  • Tungumál: Danska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Trine Dyrholm, Søren Malling, Morten Hee Andersen

Árið er 1402 og Margrét drottning hefur náð að sameina öll norrænu konungsdæmin í eina fylkingu, stjórnað af stjúpsyni hennar Erik. Það eru hinsvegar öfl sem vinna gegn henni og í uppsiglingu er samsæri sem setur Margréti í nánast vonlausa aðstöðu og allt hennar lífsstarf í uppnám: Kalmarsáttmálinn.

Trine Dyrholm á stórleik í þessari kyngimögnuðu mynd sem þú vilt ekki missa af!

Myndin er á dönsku og með íslenskum texta!

Aðrar myndir í sýningu