Metallica mun bjóða aðdáendum sínum á hlustunarpartí í kvikmyndahúsum víðsvegar um heim – aðeins þetta eina kvöld – daginn fyrir útgáfu á nýjustu plötu sinni 72 Seasons! Einstök viðtöl við hljómsveitina þar sem þeir fara yfir öll lögin á plötunni ásamt því að við sjáum brot af tónlistarmyndböndum.
… og við minnum á Bíóbarinn sem verður galopinn og drykkir eru leyfðir inni í sal!
Ekki missa af þessum ótrúlega viðburði aðeins þetta eina kvöld, fimmtudagskvöldið 13. apríl kl.21:00 í Bíó Paradís!
ATH.! Uppselt! Aukasýning kl 19:00 í sal 2, miðasala hafin hér:
English
Join the #MetallicaFamily for the official Worldwide Listening Party and be the first to experience the new album a day before its release! Lets listen together, Thursday April 13th at 9PM!
72 Seasons -Global Premiere will feature exclusive interviews with Metallica, with the full band delving into the origins and stories behind the songs and accompanying music videos for every track on the album.
SOLD OUT! But don´t worry! Extra screening at 7PM room 2 – tickets available here: