Private: Skjaldborg 2020 – Hátíð íslenskra heimildamynda

MÍR // Ökukveðja

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Frumsýnd: 19. September 2020

MÍR: Byltingin lengi lifi

Félagið MÍR var stofnað árið 1950 í þeim tilgangi að efla menningartengsl Íslands og Ráðstjórnarríkjanna sálugu. Nú þremur áratugum eftir fall járntjaldsins heldur félagið enn lífi í byltingunni með vikulegum sýningum á gömlum sovéskum kvikmyndum. En er hér einungis fortíðarþrá á ferðinni eða á félagið arfleifð sem vert er að varðveita?

Lengd: 22 mín

Leikstjóri: Haukur Hallsson

 

ÖKUKVEÐJA 010006621

Myndin fjallar um ferlið við að hætta að keyra og mína leið til að takast á við þá
breytingu að vera farþegi en ekki með hönd á stýri. Af hverju kvíði ég svona fyrir að
hætta að keyra? Hvernig ökumaður var ég að mati vina og ættingja? Hvað er svona
merkilegt við að keyra, er ekki fínt að geta bara verið full aftur í eins og alvöru
listamaður?

Lengd: 30 min
Leikstjóri: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir

 

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar frá Bíó Paradís gilda ekki á þessar sýningar!

English

MÍR: Hundred Years of Revolution

A small association in Iceland called MÍR was founded in 1950 to strengthen the cultural relation between Iceland and the Soviet Union. Three decades after the fall of the Iron Curtain the association keeps the revolution alive with weekly Soviet film screenings. But is it all just nostalgia or do they have a legacy to preserve?

Duration: 22 min
Director: Haukur Hallsson

 

A Driver’s Farewell
The film is about the process of quitting to drive a car and my way to deal with that
change of being a passenger and not having my hand on the wheel. Why am I so
nervous to quit driving? What kind of a driver was I in my family and friends opinion?
What is so special about driving, isn‘t it nice to be drunk in the back seat like a real
artist?

Duration: 30 min
Director: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir

 

  • ATTENTION! Annual passes, punch-cards, free tickets from Bíó Paradís are not valid for these screenings!