Muggur og götuhátíðin

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Gamanmynd
  • Leikstjóri: Anders Morgenthaler, Mikael Wulff
  • Ár: 2019
  • Lengd: 80 mín
  • Land: Danmörk
  • Frumsýnd: 27. Nóvember 2020
  • Tungumál: Talsett á íslensku
  • Aðalhlutverk: Martin Brygmann, Jan Gintberg, Iben Hjejle

Muggur og götuhátíðin er stórkostlega skemmtileg teiknimynd sem talsett hefur verið á íslensku!

Muggur er glaður strákur en einn daginn breytist líf hans þegar foreldrar hans ákveða að skilja. Mun hin árlega götuhátíð nágrannana mögulega bjarga fjölskyldunni hans?

English

A boy named Mogens (better known as Mugge) lives a happy life but everything changes when he’s parents get divorced. He thinks the annual street party can save their family but can it really?

Fantastic family movie dubbed in Icelandic. 

Aðrar myndir í sýningu