Nattevagten

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára

  • Tegund: Thriller
  • Leikstjóri: Ole Bornedal
  • Handritshöfundur: Ole Bornedal
  • Ár: 1994
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Danmörk
  • Frumsýnd: 6. Mars 2022
  • Tungumál: Danska og sænska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Nikolaj Coster-Waldau, Sofie Gråbøl, Kim Bodnia

Martin fær sér starf sem næturvörður í líkhúsi til að fjármagna laganámið. Þegar fórnarlömb raðmorðingja sem drepur vændiskonur eru sett í líkhúsið, þá fara skelfilegir hlutir að gerast.

Kvikmyndin var valinn inn á gagnrýnendaviku Cannes kvikmyndahátíðarinnar árið 1994 og hefur hlotið gríðarlega góðar viðtökur. Kvikmyndin var síðar endugerð í Bandaríkjunum árið 1997.

Sýnd sunnudaginn 6. mars kl 19:45. 

English

A law student starts working as a night watchman at The Department of Forensic Medicine in Copenhagen. His mad friend gets him on a game of dare that escalates. As a serial-killer’s victims start piling up at work, he becomes a suspect.

Screened Sunday March 6th at 7:45 PM. 

Aðrar myndir í sýningu