Nocturama

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd
  • Leikstjóri: Bertrand Bonello
  • Handritshöfundur: Bertrand Bonello
  • Ár: 2016
  • Lengd: 130 mín
  • Land: Frakkland, Þýskaland, Belgía
  • Frumsýnd: 26. Febrúar 2017
  • Tungumál: Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Finnegan Oldfield, Vincent Rottiers, Hamza Meziani

24 klukkustundir í París. Hópur ungra Parísarbúa af öllum kynþáttum er búin að fá nóg af þjóðfélaginu sem þau búa í og skipuleggja sprengjuárásir á París, sprengja meðal annars tímasprengjur í ráðuneyti, skrifstofur og götur, og skjóta valdamikinn bankastjóra. Í kjölfarið reynir lögregla borgarinnar að hafa uppi á þeim um nóttina. Eldfim mynd sem var tekin upp fyrir árásirnar í París 2015 en var fyrst sýnd eftir þær.

Myndin var í 13-15 sæti í árlegu kjöri breska kvikmyndaritisins Sight & Sound, þar sem gagnrýnendur hvaðanæfa úr heiminum kjósa. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastián þar sem hún vann SIGNIS verðlaunin.

Sýningar:
26. febrúar, kl 21:00
28. febrúar, kl 20:30
4. mars, kl 22:30

English

24 hours in Paris. A multiracial group of young people in the city have had enough of the society they’re living in, so they plan a bomb attack over Paris, setting off bombs in several locations, including a ministry, an office and a street, while gunning down the head of a powerful bank. This leads to a massive manhunt in the Parisian night. An explosive film shot before the Paris attacks of November 2015 but released after it.

The film was one of the top fifteen films in Sight & Sound‘s annual critic’s poll – comprised of critics from various countries. It premiered in San Sebastián where it won the SIGNIS award.

Screenings:
February 26th, at 21:00
February 28th, at 20:30
March 4th, at 22:30

Aðrar myndir í sýningu