On Body and Soul

Sýningatímar

Frumýnd 19. Janúar 2019

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Ildikó Enyedi
  • Handritshöfundur: Ildikó Enyedi
  • Ár: 2017
  • Lengd: 114 mín
  • Land: Ungverjaland
  • Frumsýnd: 19. Janúar 2019
  • Tungumál: Ungverska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Géza Morcsányi, Alexandra Borbély, Zoltán Schneider

Óvenjuleg ástarsaga sem gerist í hversdagsleikanum, sem hverfist um markaleysið á milli svefns og vöku, huga og líkama.

On Body and Soul vann Gullbjörninn, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Berlinale 2017. Að auki hlaut hún FIPRESCI og Ecumenical dómnefndarverðlaun.

„Sláandi tilfinningadrama sem kannar kraft mannlegrar tengingar á ólíklegustu stöðum“ – Screen Daily 

English

An unusual love story set in the everyday world, based around the duality of sleeping and waking, mind and matter.

On Body and Soul won the Golden Bear in the main competition section of the 67th Berlin International Film Festival. At Berlin it also won the FIPRESCI Prize and the Prize of the Ecumenical Jury.

“Striking, emotional drama explores the power of human connection in the unlikeliest of places” – Screen Daily 

 

Fréttir

Rúmenskir kvikmyndadagar / Romanian Film Days

VOD mynd vikunnar – THE ASSASSIN

Japönsk súperstjarna í Bíó Paradís- Yoshiki og We are X!