Private: FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 2024

Hundurinn Óþefur, líf í París! / Chien Pourri, la vie à Paris !

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Ævintýri/Adventure, Grín/Comedy
  • Leikstjóri: Stéphane Aubier, Davy Durand, Vincent Patar
  • Ár: 2020
  • Lengd: 60 mín
  • Land: Belgía, Frakkland, Finnland, Ísland
  • Frumsýnd: 21. Janúar 2023
  • Tungumál: Franska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Andrew Danish, Jean-Christophe Dollé, Camille Donda

Stórskemmtileg teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir í, þá nær hann alltaf að koma sér út úr þeim, heill að húfi!

Stórkostleg ævintýri sem gefa ungum áhorfendum innsýn inn í ljóðræðnu borgarinnar, hinnar einu sönnu París!

Myndin er sýnd með íslenskum texta laugardaginn 21. janúar kl 15:00. Boðið verður upp á andlitsmáliningu fyrir börnin eftir sýningu.

FRENCH

Il était une fois un chien parisien, naïf et passionné appelé Chien Pourri. Avec Chaplapla, son fidèle compagnon de gouttière, Chien Pourri arpente les rues de Paris la truffe au vent. Peu importe les catastrophes qu’il provoque, Chien Pourri retombe toujours sur ses pattes ! Tant et si bien que les autres chiens commencent à trouver ça louche. La folle aventure de Chien Pourri et ses amis pour faire découvrir la poésie de Paris aux tout-petits