Punktur Punktur Komma Strik

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson
  • Ár: 1981
  • Lengd: 85
  • Land: Ísland
  • Aldurshópur: Allur aldur
  • Frumsýnd: 4. Desember 2022
  • Tungumál: Íslenska

Punktur punktur komma strik í leikstjórn Þorsteins Jónssonar er kvikmynd fyrir alla, jafnt börn, unglinga sem og fullorðna. Myndin var sýnd við fádæma vinsældir á Íslandi og hlaut einróma lof gagnrýnenda. Hún hefur einnig verið sýnd víða um heim og hlotið góðar viðtökur. Við fylgjumst með Andra og félögum þroskast úr börnum í unglinga þar sem tilfinningaflækjur, partý, sjoppuhangs, ástin og alvara lífsins takast á.

Sérstakur viðburður. Þorsteinn Jónsson spjallar við áhorfendur að sýningu lokinni.

Myndin er sýnd í BÍÓTEKINU sunnudaginn 4. desember kl 17:00.

 

Aðrar myndir í sýningu