Raunveruleg innsýn inn í hugarheim skurðlæknis sem er tekinn höndum af rússneska hernum í Austur- Úkraínu þar sem hann upplifir niðurlægingu, ofbeldi og algjöra vanvirðingu fyrir lífi fólks. Hvaða áhrif hefur stríð á þjóðarsálina?
Kvikmyndin er framlag Úkraínu til Óskarsverðlaunanna 2022 en hún var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem hún keppti um Gulljónið.
Bíó Paradís sýnir myndina á styrktarsýningu þar sem og ALLUR ÁGÓÐI MIÐASÖLU RENNUR ÓSKIPTUR TIL STUÐNINGS ÚKRAÍNU.
English
Ukrainian surgeon Serhiy is captured by the Russian military forces in the conflict zone in Eastern Ukraine and while in captivity, he is exposed to horrifying scenes of humiliation, violence and indifference towards human life.
“A stark yet soulful evocation of PTSD-in-progress Ukrainian director Valentyn Vasyanovych asks, with brutal austerity, what happens to the soul of a man – and a nation – at war.” – Variety
Support Ukraine – all ticket revenue will go directly to support those affected by the war!