Rokk í Reykjavík – 40 ára!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson
  • Ár: 1982
  • Lengd: 83 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 12. Nóvember 2022
  • Tungumál: Íslenska

Hin stórkostlega heimildamynd Rokk í Reykjavík er 40 ára í ár í leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar. Myndin er óður til pönkhreyfingarinnar á Íslandi, en í henni koma fjölmargar goðsagnakenndar hljómsveitir fram og rætt er við meðlimi sveitanna. Myndin er mikilvæg heimild um þetta tímabil í sögunni.

Við fögnum afmælinu með kvikmyndagerðarfólki ásamt gleðskap eftir myndina laugardagskvöldið 12. nóvember kl 19:00!

Aðrar myndir í sýningu