Saumaklúbburinn

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Gagga Jónsdóttir
  • Ár: 2021
  • Lengd: 81 mín
  • Land: Ísland
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir

Vinkvennahópur grípur tækifærið til að hittast og eyða helgi í sumarbústað til að styrkja vinkvennaböndin. Þær flækjast fyrir hverri annari og hafa þroskast í sitthvora áttina í gegnum árin. Uppgjör er óumflýjanlegt og allt fer til andskotans hratt og örugglega.

Ekki missa af stórkostlegri nýrri íslenskri gamanmynd í leikstjórn Göggu Jónsdóttur! 

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar frá Bíó Paradís gilda ekki á þessar sýningar!

Aðrar myndir í sýningu