Scrooged – Jólapartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Richard Donner
  • Handritshöfundur: Mitch Glazer, Michael O'Donoghue
  • Ár: 1988
  • Lengd: 101 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Bill Murray, Karen Allen, John Forsythe
Bill Murray leikur sjálfselskan og kaldhæðinn sjónvarpsframleiðanda sem er heimsóttur af þremur jólaöndum á Aðfangadagskvöld í þessari drepfyndnu útfærslu á Jólasögu Dickens.
 

ATH!

Vegna COVID-19 veirunnar og yfirstandandi samkomubanns höfum við því miður neyðst til þess að aflýsa þessum viðburði.

 Við þökkum skilninginn og vonumst til þess að sjá ykkur sem fyrst aftur!

English

A selfish, cynical television executive is haunted by three spirits bearing lessons on Christmas Eve. Bill Murray stars in this hilarious adaptation of Charles Dickens’ A Christmas Carol.

ATT!

Because of the COVID-19 virus and the ongoing ban on public gatherings we have decided to cancel this event.

Thank you for your understanding and we hope to see you again soon!

Aðrar myndir í sýningu