Sódóma Reykjavík

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Spennumynd
  • Leikstjóri: Óskar Jónasson
  • Handritshöfundur: Óskar Jónasson
  • Ár: 1992
  • Lengd: 82 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 16. Júní 2023
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Eggert Þorleifsson, Helgi Björnsson, Sigurjón Kjartansson, Sóley Elíasdóttir, Margrét Gústafsdóttir

Ein sú allra ástsælasta kvikmynd Íslandssögunnar verður sýnd á stafrænu formi! 

Geggjuð föstudagspartísýning 16. júní kl 21:00!

Þvílík vandræði sem geta orðið þegar fjarstýringin týnist… og svo má auðvitað ekki gleyma gullfiskunum. Axel er feiminn og hlédrægur piltur sem býr enn heima hjá mömmu sinni, vinnur á bifreiðaverkstæði og ekur flottum, amerískum kagga. Líf mömmu hans snýst að mestu leyti um sjónvarpsdagskrána og þegar fjarstýringin týnist einn góðan veðurdag, er fjandinn laus.

 

Aðrar myndir í sýningu