Þrestir er ljóðrænt drama sem fjallar um Ara, 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að dvelja hjá föður sínum um tíma. Samband hans við föður sinn er erfitt og margt hefur breyst í plássinu þar sem hann ólst upp. Ari endurnýjar kynnin við Láru, æskuvinkonu sína og þau laðast að hvort öðru.
English
A coming-of-age story about the 16-year old boy Ari, who has been living with his mother in Reykjavik and is suddenly sent back to the remote Westfjords to live with his father Gunnar. There, he has to navigate a difficult relationship with his father, and he finds his childhood friends changed. In these hopeless and declining surroundings, Ari has to step up and find his way.