Andie er uppreisnagjarn götudansari sem kemst inn í elítudansskóla. Nemendurnir hafa öðruvísi bakgrunn en hún svo að hún á erfitt með að falla í hópinn. Staðan heimavið er lítið skárri því fólk bregst illa við að hún sé komin í snobbaðan dansskóla. Hún tekur höndum saman við flottasta dansara skólans, Chase og þau stofna danshóp með öðrum utangarðsnemendum.
Step Up 2 er sýnd á FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 10. janúar kl 20:00 með íslenskum texta!
English
Romantic sparks occur between two dance students from different backgrounds at the Maryland School of the Arts.
Come dance with us on a true FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING, January 10th at 20:00!