Frumraun leikstjórans Alejandro G. Iñárritu Amores Perros sló í gegn í kjölfar þess að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin árið 2000. Amores Perros vakti m.a. heimsathygli á leikaranum Gael Garcia Bernal en þar er sögð saga hóps fólks sem glímir við ástina og lífshamingjuna í hinni mannmörgu Mexíkóborg þar sem misskipting milli ríkra og fátækra er gríðarlega mikil. Frumrauninni fylgdi Iñárritu síðan eftir með hinni dramatísku kvikmynd 21 Grams og Babel.
Svartur Sunnudagur, 17. mars 2019 kl 19:30!
English
A horrific car accident connects three stories, each involving characters dealing with loss, regret, and life’s harsh realities, all in the name of love.
Amores Perros is the first installment in González Iñárritu’s “Trilogy of Death”, succeeded by 21 Grams and Babel.
Amores Perros was nominated for the Academy Award for Best Foreign Language Film in 2000 and won the Ariel Award for Best Picture from the Mexican Academy of Film.
Join us, on a Black Sunday March 17th 2019 at 19:30!