Private: Skjaldborg 2020 – Hátíð íslenskra heimildamynda

Að sýna sig og sjá aðra // Shore Power

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Frumsýnd: 19. September 2020

Að sýna sig og sjá aðra

Þann 1. febrúar árið 2020 var þorranum fagnað í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Þar var samankominn fjöldi Ólsara til að sýna sig og sjá aðra. Skyggnst verður inn í undirbúning og framkvæmd þorrablótsins.

Lengd: 15 mín

Leikstjóri: Sandra Björg Ernudóttir

Íslenska með enskum texta

Shore Power

Skemmtiferðaskip kemur til hafnar á Seyðisfirði með farþega sem jafnast á við sexfaldan íbúafjölda bæjarins og er fjórum sinnum hærra en nokkurt mannvirki á staðnum.

Lengd: 35 mín

Leiksjóri: Jessica Auer

 

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar frá Bíó Paradís gilda ekki á þessar sýningar!

English

To See and Be Seen

Along with fermented shark, sheepheads and strong liquor, the people of Ólafsvík put on their best clothing and gathered to celebrate the very Icelandic festival “Þorrablót” in February of 2020.

Duration: 15 min

Director: Sandra Björg Ernudóttir

Icelandic with English subtitles

 

Shore Power

In the harbour town of Seyðisfjörður, floating hotels higher than any local structure have become part of the landscape as cruise ship visitors outnumber the local population six-fold. An Icelandic guide who has worked since his teenage years in the 1990’s voices the changes and challenges that have come to Iceland with this new wave of mass tourism.

Duration: 35 min

Director: Jessica Auer

 

  • ATTENTION! Annual passes, punch-cards, free tickets from Bíó Paradís are not valid for these screenings!