Taka 5 er glæný svört kómedía eftir Magnús Jónsson og einnig leikstjórnarfrumraun hans á kvikmynd í fullri lengd. Myndin er gerð framhjá öllum sjóðum en með mikilli hjálp frá frábæru listafólki og fjölskyldu. Hún er skotin á 9 dögum síðsumars 2016 á Kollabæ í Fljótshlíð Rang, Hrund Atladóttir sá um kvikmyndatökuna og er þetta fyrsta íslenska kvikmyndin sem skotin er af íslenskri konu. Myndin var frumsýnd á Stockfish Festival 3. mars en fer í almennar sýningar 13. mars 2019 í Bíó Paradís.
Ungan bónda, dreymir um að verða leikari og leika í bíómynd. En enginn vill leika við hann. Fastur í eigin heimi leikur hann senur úr gömlum bíómyndum við sjálfan sig, allan liðslangann daginn. Dag einn ákveður hann að láta draum sinn rætast og rænir 5 listamönnum úr borginni. Leikkonu, rithöfundi, tónlistarmanni, leikstjóra og myndlistarmanni og neyðir þau til að gera bíómynd með sér með gömlu VHS vélinni sinni úti í hlöðu.
English
“…this film, which was originally meant to be a horror, draws its strength from a fantastic cast and a wittily penned script that is bursting with humour and love for the acting profession. … Take 5’s universal, approachable language should make it popular not only with the local audience, but also on the international festival circuit.” –Marina Richter, Cineuropa
New Icelandic film by firste-time director Magnús Jónsson. The dark comedy was made on a very low budget and was filmed during a short 9-day period.
A young farmer dreams of being an actor and to star in a movie. But nobody wants to play with him. Trapped in his own world, he plays scenes from old movies by himself as if reality, day in and day out. One day he desides to fulfill his dream and kidnaps 5 artist from the city. Actress, a writer, a musician, a director and artist from the Fine Arts and forces them to make a movie with him, with his VHS recorder in his old barn.