The Crash Reel

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Lucy Walker
  • Ár: 2013
  • Lengd: 108 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Kevin Pearce, Shaun White, Mason Aguirre

Kevin og erkióvinur hans Shaun White keppa við hvorn annan á snjóbrettum á vetrarólympíuleikunum 2010, sem endar með því að Shaun kemst á verðlaunapall en Kevin endar í dái. Ekki missa af þessari stórkostlegu heimildamynd!

Fjölskylda Kevins kemur frá öðru fylki til þess að hjálpa honum að endurbyggja líf sitt eftir heilaskaðann sem hlaust af slysinu sem gerðist í þjálfun hans fyrir leikana. En hann vill byrja aftur að stunda íþrótt sína, þá vara læknar hans hann við og ráðleggja honum frá því. Þá er spurningin hversu mikil áhætta mun hann taka ef hann heldur áfram að æfa?

Leikstjórinn, Lucy Walker, hefur í tvígang verið tilnefnd til Óskarsverðlaunanna en hún er þekktust fyrir myndir á borð við Devil’s Playground, Blindsight, Countdown to Zero, Waste Land, The Tsunami og The Cherry Blossom. Sýnd í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Myndin er sýnd 24. og 25. mars kl 20:00 í Bíó Paradís.

English

An escalating rivalry between Kevin and his nemesis Shaun White in the run-up to the 2010 Olympics leaves Shaun on top of the Olympic podium and Kevin in a coma following a training accident in Park City, Utah. Kevin’s tight-knit Vermont family flies to his side and helps him rebuild his life as a brain injury survivor.

But when he insists he wants to return to the sport he still loves, his family intervenes with his eloquent brother David speaking for all of them when he says, “I just don’t want you to die.” Kevin’s doctors caution him that even a small blow to the head could be enough to kill him. Will Kevin defy them and insist on pursuing his passion? With his now impaired skills, what other options does he have? How much risk is too much?

Directed by twice Oscar-nominated filmmaker Lucy Walker (Devil’s Playground, Blindsight, Countdown to Zero, Waste Land, The Tsunami and The Cherry Blossom). Screened in cooperation with University in Reykjavík. Screened March 24th and March 25th at 20:00 in Bíó Paradís.

Aðrar myndir í sýningu