Bíó Paradís ásamt Sendiráði Japans á Íslandi og Japan Foundation kynna opnunarmynd Yasujiro OZU kvikmyndadaganna, fimmtudaginn 28. mars kl.19:00 í Bíó Paradís. Eftir sýninguna mun Sendiráð Japans á Íslandi bjóða fólki að smakka freyðivín og sake.
UM OPNUNARMYNDINA
Yndisleg persónuskoðun hversdagslífsins og venjulegs fólks eftir Ozu. Sjónum er beint að trosnuðum samskiptum hjóna á miðjum aldri. Lif þeirra tekur nýja stefnu. Einn daginn knýr ung frænka þeirra dyra – full af rómantískum draumum um framtíðina – sem mun færa þokka og gagnkvæma sátt aftur í samband þeirra.
Þessi líflega og hlýja mynd er talin til meistaraverka Ozu. Sagan einkennist af upplífgandi nálgun og ljúfu skopskyni.
Myndin verður sýnd á japönsku með enskum texta!
English
Bíó Paradís, along with the Embassy of Japan and Japan Foundation present the opening film of Yasujiro Ozu Film Days, Thursday March 28th @19:00 at Bíó Paradís. After the screening, sparkling wine and sake tasting will be offered by the Embassy of Japan.
ABOUT THE OPENING FILM
A wonderful character study of everyday life and ordinary people by Ozu, meditating on fraying relationship between a married couple as they pass through their respective middle-age. The story develops when the arrival of a favourite niece, so full of romantic hope for the future, acts as catalyst for the return of grace and acceptance into their marriage.
This lively and touching film is considered as one of Ozu’s masterpieces, enlivened by a wry, tender humour and buoyant expansiveness.
The film will be shown in Japanese with English subtitles!