Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð Reykjavík kynnir: Hina klassísku einu sönnu THE KARATE KID! Frábær fjölskyldumynd sem fjallar um bargdagalistamann sem tekur ungan dreng sem hefur átt erfitt uppdráttar undir sinn verndarvæng.
Nostalgían nær hámarki- sunnudaginn 8. apríl kl 16:00!
English
A martial arts master agrees to teach karate to a bullied teenager.
The Karate Kid was a commercial success upon release and garnered critical acclaim, earning Morita an Academy Award nomination for Best Supporting Actor.