FC Karaoke er elsta starfandi mýrarboltalið Íslands, þar sem þeir hafa tekið þátt í mótinu á Ísafirði frá upphafi. Þeir hafa aldrei unnið neitt og voru við að gefast upp þegar öllum að óvörum, sérstaklega þeim sjálfum, vinna þeir mótið 2014 og verða með því evrópumeistarar. Flestir komnir á fertugsaldurinn, vitandi að þeir muni ekki taka oftar þátt ákveða þeir að fara til Finnlands til að verða heimsmeistarar.
Goðsögnin FC Karaoke er gamamsöm mynd um jaðaríþróttina mýrarbolta þar sem skiptir jafn miklu máli að hafa gaman inni á vellinum sem og utan vallar. Frumsýnd 19. október í Bíó Paradís.
English
Premiered October 19th 2017 with English subtitles.
Producers Heather Millard, Herbert Sveinbjörnsson