Í nálægri framtíð er illa séð að vera einhleypur –svo illa að fólki er aðeins gefið 45 dagar til að finna sér maka, annars verður þeim breytt í dýr sem eru svo send út í skóg. David er nýbúinn að missa konuna sína í fangið á öðrum manni og mætir því á hótelið þar sem þessi örvæntingarfulli mökunarleikur fer fram. En mun hann enda með Hjartalausu konunni, Kexkonunni, Blóðnasakonunni, Nærsýnu konunni – eða aleinn sem eitthvað allt annað dýr?
Myndin skartar Colin Farrel, Rachel Weisz og Léu Seydoux en hún var í keppnisflokki á Cannes 2015 þar sem hún hlaut verðlaun dómnefndar.
English
It´s the near future and if you´re single you only have forty-five days to find a romantic partner. If you fail to do so you´ll be transformed into an animal and sent into the woods. David arrives at the hotel where those 45 days are spent, his wife having recently left him for another man. But will he end up with the Heartless Woman, the Nosebleed Woman, the Biscuit Woman, the Short-sighted Woman – or all alone as another animal?
It stars Colin Farrell, Rachel Weisz, and Léa Seydoux. It was selected to compete for the Palme d’Or at the 2015 Cannes Film Festival and won the Jury Prize.