The Peasants

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Drama
  • Leikstjóri: Dorota Kobiela, Hugh Welchman
  • Handritshöfundur: Dorota Kobiela, Hugh Welchman, Wladyslaw Stanislaw Reymont
  • Ár: 2023
  • Land: Pólland
  • Frumsýnd: 23. Nóvember 2023
  • Tungumál: Pólska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Maciej Musial, Julia Wieniawa-Narkiewicz, Sonia Mietielica

Við fylgjumst með ungri sveitastúlku sem giftist ríkum manni sem er mikið eldri en hún. Stórmynd, þar sem hver rammi er handmálaður, saga sem byggð er bók sem hlaut Nóbelsverðlaunin.

Eftir höfunda Loving Vincent sem sló í gegn í Evrópu.

English

Using a team of animators and painters who work by hand, Kobiela adapts a Nobel prize winning novel about an early 20th Polish peasant woman who creates havoc by marrying an older rich man.

By the creators of LOVING VINCENT, this is a film you do not want to miss out on.

Aðrar myndir í sýningu