Sagan um hina vægast sagt sérstöku Tenenbaum-fjölskyldu. Royal ( Gene Hackman), fjölskyldufaðirinn, er geðvondur maður og hefur hann hvorki reynst góður faðir né góður eiginmaður. Til að fá loks að hitta fjölskyldu sína aftur eftir mörg ár gerir hann sér upp banvænann sjúkdóm, ómeðvitaður um hvaða afleiðingar það mun hafa í för með sér …
The Royal Tenenbaums er leikstýrt af Wes Anderson með þeim Danny Glover, Gene Hackman, Anjelica Huston, Bill Murray, Gwyneth Paltrow, Ben Stiller, Luke Wilson og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Gene Hackman hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir frammistöðu sína í myndinni, og voru handritshöfundarnir Wes Anderson og Owen Wilson tilnefndir til Óskarsverðlaunanna fyrir handritið að myndinni. Myndin var valin á topp 100 bestu myndir af gagnrýnendum frá árinu 2000, í könnum sem gerð var af BBC.
Ekki missa af FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU á THE ROYAL TENENBAUMS þar sem barinn verður galpinn, föstudaginn 17. mars kl 20:00!
English
An estranged family of former child prodigies reunites when their father announces he is terminally ill.
The Royal Tenenbaums by Wes Anderson and co-written with Owen Wilson. The film stars Danny Glover, Gene Hackman, Anjelica Huston, Bill Murray, Gwyneth Paltrow, Ben Stiller, Luke Wilson, and Owen Wilson. It follows the lives of three gifted siblings who experience great success in youth, and even greater disappointment and failure after their eccentric father leaves them in their adolescent years. An ironic and absurdist sense of humour pervades the film.
Hackman won a Golden Globe for his performance, and the screenplay was nominated for an Academy Award. In a 2016 poll of international critics conducted by BBC, The Royal Tenenbaums was voted one of the 100 greatest motion pictures since 2000.
Don´t miss out on our Friday night party screening, March 17th at 20:00!