Christian (Claes Bang), er fráskilinn faðir sem keyrir um á rafmagnsbíl og virtur sýningarstjóri í nútímalistasafni í Svíþjóð. The Square er innsetning sem er næst á sýningardagskrá safnsins en verkið er margslungið og á að fá gangandi vegfarendur til að hugsa um tilgang sinn og góðmennsku sem mannlegar verur.
En stundum er of erfitt að lifa eftir eigin hugsjónum og einn daginn þegar síma Christians er stolið fer atburðarrás af stað sem engan óraði fyrir….
Bráðfyndin dramatísk gamanmynd eftir leikstjóra Turist, Ruben Östlund en The Square vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes Palme d’Or 2017.
Sýnd í maí 2018 í Bíó Paradís með enskum texta.
English
Christian is the respected curator of a contemporary art museum, a divorced but devoted father of two who drives an electric car and supports good causes. His next show is “The Square”, an installation which invites passersby to altruism, reminding them of their role as responsible fellow human beings. But sometimes, it is difficult to live up to your own ideals: Christian’s foolish response to the theft of his phone drags him into shameful situations.
Meanwhile, the museum’s PR agency has created an unexpected campaign for ”The Square”. The response is overblown and sends Christian, as well as the museum, into an existential crisis.
Palme d’Or winner at the 2017 Cannes Film Festival!
Screened with English subtitles, May 2018 at Bíó Paradís.