Frítt inn og allir velkomnir! Sýningin fer fram 7. apríl kl 18:00
#THISISME
Stuttar heimildarmyndir sem sýna þrjár stelpur sem langar til þess að prófa eitthvað nýtt eða sýna nýja hliðar á sjálfum sér. Myndirnar fylgja stelpunum eftir í þessum áskorunum með stuðningi frá jafningjum þeirra. Þegar öllu er á botninn hvolft skiptir mestu máli að vera hugrökk, reyna sitt besta, kýla á hlutina og vera samkvæm sjálfri sér!
Sýndar á finnsku með enskum texta.
Lili
Lili neitar að sleppa tökunum af barnæskunni. Hún er stödd í miðjum sandstormi þar sem mörkin á milli raunveruleikans og ímyndunaraflsins skarast. Gleði bernskunnar er enn innan seilingar en hún þarf að velja á milli hins raunverulega og hins ímyndaða.
Myndin er án tals.
Shadow Animals
Ung stúlka fer í veislu með feðrum sínum þar sem hún upplifir heim fullorðinna. Hegðun fullorðna fólksins verður sífellt einkennilegri eftir því sem líður á kvöldið.
Sænska með enskum texta.
Oasis
Strákur vaknar í eyðimörk með flugvélaflak við hliðina á sér. Dularfullt skrímsli stígur skyndilega út úr flakinu og fer að elta strákinn. Eina flóttaleiðin er gróðurvin en hann getur ekki dvalið of lengi þar vegna þess að hann er einmana. Einn daginn finnur hann lítinn og yfirgefinn fugl, kennir honum að fljúga og brátt halda þeir saman út í heiminn að leita að fleiri vinum.
Myndin er án tals.
English
#THISISME
The short documentaries show three girls, who would like to try something new or show a different side of themselves. The films follow the girls in their pursuit to carry out their challenge with the help of supporting peers. In the end what matters is the courage to try your best and go for it while staying true to yourself.
The films are screened in Finnish with English subtitles.
Lili
Lili who refuses to let go of her childhood, fights a sandstorm that threatens to take it away. In the heart of the storm she rediscovers the joy of childhood, but forced to choose between illusion and reality.
The film is without dialog.
Shadow Animals
A young girl goes with her two dads to a party where she experiences assorted grown-up rituals. As the evening progresses she finds the adults’ behaviour increasingly strange. Everyone tries to fit in, but not everyone succeeds.
The film is screened in Swedish with English subtitles.
Oasis
A boy wakes up in a desert with a plane wreck by his side. A mysterious monster appears from the plane and starts chasing the boy. The only refuge is the oasis, but it is not possible to stay there long, because the boy is suffering from loneliness. One day he finds an abandoned little bird, teaches him to fly, and soon they are ready to wander off and look for others like themselves.
The film is without dialog.