Transit – ICE

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Christian Petzold
  • Handritshöfundur: Christian Christian Petzold (adaptation) | Anna Seghers (novel)
  • Ár: 2018
  • Lengd: 101 mín
  • Land: Þýskaland, Frakkland
  • Frumsýnd: 11. Febrúar 2019
  • Tungumál: Þýska og franska / German and French
  • Aðalhlutverk: Franz Rogowski, Paula Beer, Godehard Giese

Georg nær naumlega að flýja Frakkland undan innrás nasista, en hann kemst undan með því að stela skilríkjum þekkts rithöfundar sem er nýlega fallinn frá. Málin flækjast þegar hann hittir unga örvæntingarfulla konu í leit að eiginmanni sínum, sem síðar reynist vera umræddur rithöfundur.

Stórkostleg kvikmynd með þeim Franz Rogowoski og Paulu Beer í aðahlutverkum sem keppti um Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlínale 2018. 

Sýningatímarnir hérna eru EINGÖNGU fyrir sýningar með ENSKUM texta.
Þú getur kynnt þér sýningar með ÍSLENSKUM texta með því að ýta HÉRNA!

English

“German auteur Christian Petzold takes a big, possibly divisive risk with this modern-dress Holocaust drama — but the payoff is wrenching.” – Variety 

When a man flees France after the Nazi invasion, he assumes the identity of a dead author whose papers he possesses. Stuck in Marseilles, he meets a young woman desperate to find her missing husband – the very man he’s impersonating.

A spectacular film that competed for the Golden Bear in the main competition section at Berlin International Film Festival 2018 starring Franz Rogowski and Paula Beer. 

Screening times here are ONLY for screenings with ENGLISH subtitles.
You can get info on screenings with ICELANDIC subtitles by pressing HERE!

 

Aðrar myndir í sýningu