David Cronenberg leikstýrir þessari spennandi og súrealísku vísindaskáldsögu sem á sérstaka sess í heimi költmyndanna. Myndin segir frá því hvernig sjónvarpsframleiðandi sem sérhæfir sig í erótískum myndum kemst, í gegnum ólöglegar útsendingar, í tæri við nýja tegund slíkra mynda, dularfulla og hættulega.
Hann leitar logandi ljósi af framleiðendunum og sogast inn í atburðarás sem best er að sjá með eigin augum. Sýnd í BÍÓTEKINU sunnudaginn 4. desember kl 19:00!
English
A programmer at a TV station that specializes in adult entertainment searches for the producers of a dangerous and bizarre broadcast.
Screened December 4th at 7PM!