Miðvikudagsbíó í Paradís!

Four Daughters

Við erum stödd í Túnis. Olfa á fjórar dætur. Einn daginn hverfa tvær þeirra – en til að fylla inn í skarðið mætir kvikmyndagerðarkonan Kaouther Ben Hania með leikkonur til að endurlifa söguna.

Einstaklega áhrifamikil kvikmynd sem þú vilt ekki missa af!

Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna 2024 sem besta heimildamyndin.

English

“Sometimes provocative, sometimes moving, and sometimes, unexpectedly, very funny” – Variety

“It’s been almost 20 years since any nonfiction film earned the right to contend for the Palme d’Or. If Four Daughters should earn that honor, it will be a deserving winner.”  Deadline

The film was nominated as the best documentary feature film at the Academy Awards 2024.

 


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 15. Apríl 2024
  • Leikstjórn: Kaouther Ben Hania
  • Handrit: Kaouther Ben Hania
  • Aðalhlutverk: Nour Karoui, Majd Mastoura, Olfa Hamrouni, Eya Chikahoui, Tayssir Chikhaoui
  • Lengd: 108 mín
  • Tungumál: Arabíska
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Drama, Documentary
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Frakkland, Þýskaland, Sádi-Arabía, Túnis