Private: Sumar / Summer

Close

Innileg vinátta tveggja 13 ára drengja, Remí og Léo, er rofin án fyrirvara. Léó reynir að skilja hvað gerðist og leitar því til móður Remí til þess að reyna skilja hvað gerðist.

Myndin vann dómnefndarverðlaunin Grand Prix á kvikmyndahátíðinni Cannes 2022.

Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna 2023 sem besta erlenda kvikmyndin.

English

The intense friendship between two thirteen-year old boys Leo and Remi suddenly gets disrupted. Struggling to understand what has happened, Léo approaches Sophie, Rémi’s mother. “A film about friendship and responsibility. Grand Prix winner from Cannes film festival 2022.

“Lukas Dhont presents a profoundly felt portrait of two inseparable friends, until a manipulative midway twist shatters the spell.” – Variety

“… a heartbreaking tale of boyhood friendship turned sour” – Guardain

The film is nominated for the Academy Award 2023, for best International feature.

 


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 01. Ágúst 2023
  • Leikstjórn: Lukas Dhont
  • Handrit: Lukas Dhont, Angelo Tijssens
  • Aðalhlutverk: Eden Dambrine, Gustav De Waele, Émilie Dequenne, Léa Drucker
  • Lengd: 104 mín
  • Tungumál: Dutch; Flemish
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2022
  • Upprunaland: Belgía, Frakkland, Holland

Aðrar myndir í sýningu