Vélmennadraumar (Robot Dreams)

Hundur býr í New York og er einmana. Einn daginn ákveður hann að smíða sér vin, Vélmennið!

Óður til New York á níunda áratugnum, bráðfyndin kvikmynd fyrir bæði börn og fullorðna!

Myndin er án tals og var valin besta teiknimyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2023.

„Sem ein af óvæntustu kvikmyndum ársins, hefur Robot Dreams margt kraumandi undir yfirborðinu og býður upp á kaldhæðnislegan húmor, þetta er brjálæðsilega vel gerð teiknimynd sem snertir á djúpstæða mannlega strengi” - International Cinephile Society

Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna 2024 sem besta teiknimyndin!

English

The adventures and misfortunes of Dog and Robot in New York City during the 1980s.

The film has no spoken language.

Robot Dreams by Pablo Berger was nominated for  Best Animated Feature Film at the 96th Academy Awards!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Frumsýnd: 07. Mars 2024
  • Leikstjórn: Pablo Berger, Nacho Subirats Morate
  • Handrit: Pablo Berger, Sara Varon
  • Aðalhlutverk: Ivan Labanda, Tito Trifol, Rafa Calvo, José García Tos, José Luis Mediavilla, Graciela Molina, Esther Solans
  • Lengd: 102 mín
  • Tungumál: EKKERT TAL
  • Texti:
  • Tegund:Animation, Drama, Comedy, Family
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Frakkland, Spánn

Aðrar myndir í sýningu