Cidade Rabat

Við fylgjumst með Helenu sem vinnur hjá kvikmyndaframleiðslufyrirtæki. Eftir andlát móður hennar breytist lífið og hún fer að eyða meiri tíma í sjálfa sig, fer út að dansa og skemmta sér.

Kvikmynd eftir portúgölsku kvikmyndagerðarkonuna Susana Nobre (Jack´s Ride) en myndin var frumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni 2023.

English

It follows 40-year-old Helena, who, after the death of her mother, has time for herself. She works at a film production company, dances boisterously, and gets drunk.

From Susana Nobre (Jack´s Ride) the film premiered at Berlinale Film Festival 2023.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 07. Desember 2023
  • Leikstjórn: Susana Nobre, André Silva Santos
  • Handrit: Susana Nobre
  • Aðalhlutverk: Raquel Castro, Paula Bárcia, Paula Só
  • Lengd: 103 mín
  • Tungumál: Portúgalska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Frakkland, Portúgal

Aðrar myndir í sýningu