Private: FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN

Kall náttúrunnar

Veröld Sophiu er snúið á hvolf þegar hún hittir Sylvain. Hún er af auðugu fólki komin, en hann af verkafólki.

Sjóðheit erótísk ástarsaga sem fær þig til að kikna í hnjánum!

English

'Monia Chokri’s delightful new film asks what happens if you scratch the seven-year itch' Variety

Sophia's life is turned upside down when she meets Sylvain . She comes from a wealthy family , while Sylvain comes from a family of manual workers. Sophia questions her own values after abandoned herself to her great romantic impulses.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 25. Janúar 2024
  • Leikstjórn: Monia Chokri
  • Handrit: Monia Chokri
  • Aðalhlutverk: Magalie Lépine-Blondeau, Pierre-Yves Cardinal, Francis-William Rhéaume
  • Lengd: 110 mín
  • Tungumál: Français
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Comedy, Romance
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Kanada, Frakkland

Aðrar myndir í sýningu