Átta ár eru liðin síðan hið goðsagnakennda Qivittoq réðist á sex ungmenni í kvikmyndinni Qaqqat Alanngui. Tuuma er leiðsögumaður í Nuuk á Grænlandi og fer með ferðamenn í útsýnissiglingar. Á einni slíkri siglingu spyrja ferðamennirnir hvort þau geti farið á staðinn þar sem ráðist var á ungmennin og þá breytist allt ...
Myndin er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2023.
English
A fisherman has some bad contacts with some mythological figures, but has a hard time in getting the police to take him serious, and when they finally do, it has dire consequences. The story moves us into the beautiful nature of Greenland, and some abandoned settlements.
Screened with English subtitles!